Mikill meirihluti þjóða heimsins er ekki í Evrópusambandinu. Væntanlega eru það fyrir vikið allt þjóðir sem láta kyrrt liggja, sitja hjá og leggja ekki sitt…
Lesa meira Færum úr öskunni í eldinnAuthor: Stjornmalin
Frelsið til þess að ráða eigin málum
Fjölmörg dæmi eru um það í sögu Íslands síðustu hundrað árin hvernig fullveldið, frelsið til þess að ráða eigin málum, hefur skipt sköpum fyrir hagsmuni…
Lesa meira Frelsið til þess að ráða eigin málumTelja Brussel vera langt í burtu
„Ég held að margir Danir hafi þá upplifun að þetta sé langt í burtu, bæði Evrópusambandið og Brussel,“ sagði Metta Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, í samtali við dönsku…
Lesa meira Telja Brussel vera langt í burtuTil marks um örvæntingu stjórnarinnar
Haldinn er þingfundur á Alþingi í dag en þetta er aðeins í þriðja skiptið sem gripið er til þess ráðs að boða til slíks fundar…
Lesa meira Til marks um örvæntingu stjórnarinnarFrakkar og Þjóðverjar við stýrið
Forystumenn Frakklands og Þýzkalands hafa í áratugi samræmt afstöðu sína áður en mál hafa verið tekin fyrir á vettvangi Evrópusambandsins. Ekki sízt í ráðherraráði sambandsins sem gjarnan…
Lesa meira Frakkar og Þjóðverjar við stýriðVersta sem gæti gerzt
Versta mögulega staðan sem gæti komið upp, næði frumvarp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra og formanns Viðreisnar, um bókun 35 við EES-samninginn ekki fram að ganga…
Lesa meira Versta sem gæti gerztSkjól fyrir spillta stjórnmálamenn
Fjölmargir einstaklingar hafa tekið sæti í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins á liðnum árum og áratugum sem verið hafa með dóma á bakinu fyrir spillingu heima fyrir, til…
Lesa meira Skjól fyrir spillta stjórnmálamenn„Skoðun mín hefur ekkert breytzt“
„Skoðun mín hefur ekkert breytzt,“ sagði Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og þingmaður Flokks fólksins, í samtali við mbl.is 28. desember síðastliðinn spurður hvort hann…
Lesa meira „Skoðun mín hefur ekkert breytzt“