Deilan snerist um vinnubrögðin
Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, og oddviti hans í Suðurkjördæmi, lýsti því yfir í gær að hún hefði ekki tekið þátt í málþófinu gegn frumvarpi…
Fyrir jólin 2023 tilkynntu íslenzk stjórnvöld að samkomulag væri í höfn við Evrópusambandið um frekari greiðslur Íslands í uppbyggingarsjóð Evrópska efnahagssvæðisins vegna aðildar landsins að EES-samningnum. Reiknað…
Lesa meira Milljarðar fyrir verri viðskiptakjörMikið var lagt á sig á dögunum af hálfu stuðningsmanna ríkisstjórnarinnar til þess að reyna að gera Jens Garðar Helgason, þingmann Sjálfstæðisflokksins og varaformann flokksins,…
Lesa meira Meðvituð um hagsmunaáreksturinnMiklar umræður hafa farið fram á Alþingi að undanförnu þar sem stjórnarandstaðan hefur vakið athygli á vægast sagt illa unnu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld sem…
Lesa meira Mikilvægara en veiðigjöldinTal um að engin raunveruleg hernaðarleg hætta stafi af Rússlandi vegna þess að efnahagur landsins standi höllum fæti stenzt ekki skoðun. Ekki þarf annað en…
Lesa meira Forsendan ekki sterkur efnahagur„Við búum við regluverk sem er oft á tíðum hannað fyrir mun stærra markaðsumhverfi. Fjármálaþjónusta er þar af leiðandi tiltölulega dýr á Íslandi miðað við…
Lesa meira Hannað fyrir miklu stærri markaðiKomi til þess að beitt verði ákvæði þingskaparlaga sem heimilar forseta Alþingis að stöðva umræður í þinginu verður með því sett nýtt fordæmi í þeim…
Lesa meira Vandi stjórnarmeirihlutansFormannskjöri á landsfundi Sjálfstæðisflokknum í marz 1991 lauk með sigri Davíðs Oddssonar, borgarstjóra Reykjavíkur, sem boðið hafði sig fram gegn Þorsteini Pálssyni, sitjandi formanni flokksins.…
Lesa meira Tók Davíð meira en tvö árKrafa formanns Vinstri grænna, Svandísar Svavarsdóttur, um aðkomu að vinnu Alþingis varðandi öryggis- og varnarmál þrátt fyrir að eiga ekki fulltrúa á þingi, sem hún…
Lesa meira Krefst aðkomu VG að störfum þingsins