Skip to content
Miðvikudagur, júlí 16, 2025
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viðtöl
  • Hlaðvarp
  • Stjórnmálin.is
  • English
Stjórnmálin.is

Stjórnmálin.is

Stjórnmálin.is
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viðtöl
  • Hlaðvarp
  • Stjórnmálin.is
  • English
Stjórnmálin.is
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viðtöl
  • Hlaðvarp
  • Stjórnmálin.is
  • English
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viðtöl
  • Hlaðvarp
  • Stjórnmálin.is
  • English
  • Pistill

    Deilan snerist um vinnubrögðin

    Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, og oddviti hans í Suðurkjördæmi, lýsti því yfir í gær að hún hefði ekki tekið þátt í málþófinu gegn frumvarpi…

    Stjornmalin 16. júlí, 2025
    Lesa meira
  • Pistill

    „Ganga að öllu leyti í hans stað“

    Fullyrðingar um að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og sjötti varaforseti Alþingis, hafi á einhvern hátt farið gegn lögum og jafnvel stjórnarskrá lýðveldisins þegar hún frestaði…

    Stjornmalin 15. júlí, 2025
    Lesa meira
  • Pistill

    Hampað á kostnað Flokks fólksins

    Telja verður nokkuð merkilegt að Samfylkingin skuli hafa ákveðið að kaupa og birta skoðanakönnun um það hversu ánægt fólk sé með ráðherra ríkisstjórnarinnar sem viðbúið…

    Stjornmalin 14. júlí, 2025
    Lesa meira
  • Pistill

    Heimir kastar sér á sverðið

    Heimir Már Pétursson, upplýsingafulltrúi og framkvæmdastjóri Flokks fólksins, sagðist í skriflegu svari til fréttastofu Sýnar í gær hafa beðið löglærðan starfsmann flokksins að óska eftir…

    Stjornmalin 13. júlí, 2025
    Lesa meira
  • Pistill

    Hvenær hófst leikrit stjórnarinnar?

    Fram kom á fréttavef Ríkisútvarpsins í gær að skrifstofa Alþingis hefði tekið saman minnisblað að beiðni Flokks fólksins um uppruna 71. greinar þingskapalaga, svonefnds kjarnorkuákvæðis,…

    Stjornmalin 12. júlí, 2025
    Lesa meira

Pistlar

  • Pistill

    Deilan snerist um vinnubrögðin

    Stjornmalin 16. júlí, 2025
  • Pistill

    „Ganga að öllu leyti í hans stað“

    Stjornmalin 15. júlí, 2025
  • Pistill

    Hampað á kostnað Flokks fólksins

    Stjornmalin 14. júlí, 2025
  • Pistill

    Heimir kastar sér á sverðið

    Stjornmalin 13. júlí, 2025
  • Pistill

    Hvenær hófst leikrit stjórnarinnar?

    Stjornmalin 12. júlí, 2025
  • Pistill

    Fordæmalaus ákvörðun Þórunnar

    Stjornmalin 11. júlí, 2025

Pistill

Milljarðar fyrir verri viðskiptakjör

Stjornmalin 9. júlí, 2025

Fyrir jólin 2023 tilkynntu íslenzk stjórnvöld að samkomulag væri í höfn við Evrópusambandið um frekari greiðslur Íslands í uppbyggingarsjóð Evrópska efnahagssvæðisins vegna aðildar landsins að EES-samningnum. Reiknað…

Lesa meira Milljarðar fyrir verri viðskiptakjör
Pistill

Meðvituð um hagsmunaáreksturinn

Stjornmalin 8. júlí, 2025

Mikið var lagt á sig á dögunum af hálfu stuðningsmanna ríkisstjórnarinnar til þess að reyna að gera Jens Garðar Helgason, þingmann Sjálfstæðisflokksins og varaformann flokksins,…

Lesa meira Meðvituð um hagsmunaáreksturinn
Pistill

Mikilvægara en veiðigjöldin

Stjornmalin 7. júlí, 2025

Miklar umræður hafa farið fram á Alþingi að undanförnu þar sem stjórnarandstaðan hefur vakið athygli á vægast sagt illa unnu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld sem…

Lesa meira Mikilvægara en veiðigjöldin
Pistill

Forsendan ekki sterkur efnahagur

Stjornmalin 6. júlí, 2025

Tal um að engin raunveruleg hernaðarleg hætta stafi af Rússlandi vegna þess að efnahagur landsins standi höllum fæti stenzt ekki skoðun. Ekki þarf annað en…

Lesa meira Forsendan ekki sterkur efnahagur
Pistill

Hannað fyrir miklu stærri markaði

Stjornmalin 5. júlí, 2025

„Við búum við regluverk sem er oft á tíðum hannað fyrir mun stærra markaðsumhverfi. Fjármálaþjónusta er þar af leiðandi tiltölulega dýr á Íslandi miðað við…

Lesa meira Hannað fyrir miklu stærri markaði
Pistill

Vandi stjórnarmeirihlutans

Stjornmalin 4. júlí, 2025

Komi til þess að beitt verði ákvæði þingskaparlaga sem heimilar forseta Alþingis að stöðva umræður í þinginu verður með því sett nýtt fordæmi í þeim…

Lesa meira Vandi stjórnarmeirihlutans
Pistill

Tók Davíð meira en tvö ár

Stjornmalin 3. júlí, 2025

Formannskjöri á landsfundi Sjálfstæðisflokknum í marz 1991 lauk með sigri Davíðs Oddssonar, borgarstjóra Reykjavíkur, sem boðið hafði sig fram gegn Þorsteini Pálssyni, sitjandi formanni flokksins.…

Lesa meira Tók Davíð meira en tvö ár
Pistill

Krefst aðkomu VG að störfum þingsins

Stjornmalin 2. júlí, 2025

Krafa formanns Vinstri grænna, Svandísar Svavarsdóttur, um aðkomu að vinnu Alþingis varðandi öryggis- og varnarmál þrátt fyrir að eiga ekki fulltrúa á þingi, sem hún…

Lesa meira Krefst aðkomu VG að störfum þingsins

Posts pagination

Previous page Page 1 Page 2 Page 3 … Page 42 Next page
Helztu pistlar

Forsendan ekki sterkur efnahagur

Tal um að engin raunveruleg hernaðarleg hætta stafi af Rússlandi vegna þess að efnahagur landsins standi höllum fæti stenzt ekki skoðun. Ekki þarf annað en að skoða stöðu efnahagsmála í Þýzkalandi í aðdraganda síðari heimsstyrjaldarinnar til þess að sjá að gott efnahagsástand er engin forsenda þess að farið sé út í stríð. Slæmt efnahagsástand getur þvert á móti beinlínis verið ástæða þess að gripið sé til þess ráðs. Þá ekki sízt í þeim tilgangi að komast yfir auðlindir.



Hannað fyrir miklu stærri markaði

„Við búum við regluverk sem er oft á tíðum hannað fyrir mun stærra markaðsumhverfi. Fjármálaþjónusta er þar af leiðandi tiltölulega dýr á Íslandi miðað við hvað gengur og gerist annars staðar,“ sagði Har­ald­ur Þórðar­son, for­stjóri Skaga, í Dagmálum á mbl.is nýverið en nær allt regluverk um fjármálamarkaðinn á Íslandi kemur frá Evrópusambandinu í gegnum aðildina að EES-samningnum.



Fylgið fór vegna fullveldismáls

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist í kringum 38% nánast allt kjörtímabilið sem ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna var við völd á árunum 2009-2013. Allt þar til í febrúar 2013 eftir að EFTA-dómstóllinn hafði endanlega staðfest að Ísland væri ekki ábyrgt fyrir Icesave-skuldbindingum Landsbanka Íslands. Þá hrundi fylgi flokksins og hefur ekki náð sér á strik síðan.


Mest lesið

  • Deilan snerist um vinnubrögðin
  • Hampað á kostnað Flokks fólksins
  • „Ganga að öllu leyti í hans stað“
  • Hvaðan kemur fylgi Samfylkingarinnar?
  • Forsendan ekki sterkur efnahagur
  • Snýst um eðli Evrópusambandsins
  • Kristrún: „Þetta mun taka tíma“
  • Verið líkt við slæmt hjónaband
  • Meðvituð um hagsmunaáreksturinn
  • Minnir óþægilega á Icesave-málið
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viðtöl
  • Hlaðvarp
  • Stjórnmálin.is
  • English
Stjórnmálin.is | Designed by: Theme Freesia | WordPress | © Copyright All right reserved