Val ESB að brjóta gegn EES-samningnum
Tollar Evrópusambandsins í tollastríði þess við Bandaríkin 2018 náðu ekki til Íslands. Þá fékkst undanþága vegna EES-samningsins og annarra viðskiptasamninga landsins við sambandið. Hins vegar…
Fyrir margt löngu er ljóst orðið að hlutleysisstefnan, sem Svíþjóð og Finnland fylgdu allavega í orði kveðnu unz ríkin tvö gengu í NATO, veitir alls…
Lesa meira Hlutleysi veitir enga vörnTryggð innlán í fjármálastofnunum á Íslandi námu 1.490 milljörðum króna um síðustu áramót samkvæmt upplýsingum frá Tryggingasjóði vegna fjármálafyrirtækja (TVF) sem nemur um þriðjungi vergrar…
Lesa meira Ríkisábyrgð á 1.490 milljarða króna?Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa skorað á önnur aðildarríki NATO að stórauka fjárframlög til varnarmála til þess að efla varnarbandalagið í ljósi vaxandi ógnar frá Rússlandi.…
Lesa meira Hafa þrýst á Evrópuríkin árum samanMjög langur vegur er frá því að óhugsandi hafi verið áður að eitt aðildarríki NATO hefði í hótunum við annað eins og Dagur B. Eggertsson,…
Lesa meira Hefur ekki heyrt um þorskastríðinMargt bendir til þess að sigur Guðrúnar Hafsteinsdóttur í formannskjörinu í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi hans í byrjun þessa mánaðar hefði orðið talsvert stærri hefði fundurinn…
Lesa meira Hefði líklega orðið stærri sigur„Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum,“ sagði Ásthildur Lóa Þórsdóttir, menntamálaráðherra og þingmaður Flokks fólksins, eftir að hún og…
Lesa meira Vantraust á allt dómskerfi landsinsHaustið 1935 fóru fram þingkosningar í Bretlandi þar sem Íhaldsflokkurinn hlaut meirihluta atkvæða. Til stóð að næstu kosningar færu fram árið 1940 sem varð þó…
Lesa meira Var ríkisstjórn Churchills þá umboðslaus?Hér að neðan fer umsögn sem undirritaður sendi utanríkismálanefnd Alþingis að ósk nefndarinnar um frumvarp utanríkisráðherra til breytinga á lögum um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35).…
Lesa meira Var niðurstaða ráðuneytisins sjálfsMeð því að standa ekki við skuldbindingar sínar um að verja fjármagni sem nemur tilteknu hlutfalli af landsframleiðslu til varnarmála sinna undanfarna áratugi hafa evrópsk…
Lesa meira Hegða sér eins og ofdekraðir unglingarForseti Roða, ungliðadeildar Sósíalistaflokksins, Karl Héðinn Kristjánsson, hefur ákveðið að segja sig úr kosningastjórn flokksins í mótmælaskyni við framgöngu forystu hans sem hann segir hunza…
Lesa meira Ríkisstyrkir í einkafélag Gunnars Smára?