Skip to content
Föstudagur, nóvember 14, 2025
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Hlaðvarp
  • Myndskeið
  • Spurt & svarað
  • Stjórnmálin.is
  • English
Stjórnmálin.is

Stjórnmálin.is

Stjórnmálin.is
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Hlaðvarp
  • Myndskeið
  • Spurt & svarað
  • Stjórnmálin.is
  • English
Stjórnmálin.is
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Hlaðvarp
  • Myndskeið
  • Spurt & svarað
  • Stjórnmálin.is
  • English
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Hlaðvarp
  • Myndskeið
  • Spurt & svarað
  • Stjórnmálin.is
  • English
  • Pistill

    Val ESB að brjóta gegn EES-samningnum

    Tollar Evrópusambandsins í tollastríði þess við Bandaríkin 2018 náðu ekki til Íslands. Þá fékkst undanþága vegna EES-samningsins og annarra viðskiptasamninga landsins við sambandið. Hins vegar…

    Stjornmalin 13. nóvember, 2025
    Lesa meira
  • Pistill

    Furðuskrif Björns Bjarnarsonar

    Vægast sagt furðuleg grein birtist á vefsíðu Björns Bjarnasonar, fyrrverandi dómsmálráðherra, í fyrradag þar sem hann bregst við grein minni í Morgunblaðinu á þriðjudaginn um bókun 35…

    Stjornmalin 13. nóvember, 2025
    Lesa meira
  • Pistill

    Hyggst áfram refsa Íslandi

    „Við erum ósammála Evrópusambandinu varðandi þetta. Ríkisstjórnin telur að verndaraðgerðirnar eigi ekki að ná til Noregs. Við teljum að það sé ekki heimilt samkvæmt EES-samningnum…

    Stjornmalin 12. nóvember, 2025
    Lesa meira
  • Pistill

    Tala aldrei um annað en vextina

    Talsmenn inngöngu í Evrópusambandið og upptöku evru minnast aldrei á aðrar hagstæðir en vexti þegar evrusvæðið er annars vegar. Þeir virðast raunar margir hverjir hættir…

    Stjornmalin 12. nóvember, 2025
    Lesa meira
  • Pistill

    Tökum upp varnir á nýjan leik

    „Með frumvarpinu hefur íslenska ríkið hins vegar þegar viðurkennt að breyta eigi lögum í samræmi við aðfinnslur ESA,“ ritaði Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, í grein…

    Stjornmalin 11. nóvember, 2025
    Lesa meira

Pistlar

  • Pistill

    Val ESB að brjóta gegn EES-samningnum

    Stjornmalin 13. nóvember, 2025
  • Pistill

    Furðuskrif Björns Bjarnarsonar

    Stjornmalin 13. nóvember, 2025
  • Pistill

    Hyggst áfram refsa Íslandi

    Stjornmalin 12. nóvember, 2025
  • Pistill

    Tala aldrei um annað en vextina

    Stjornmalin 12. nóvember, 2025
  • Pistill

    Tökum upp varnir á nýjan leik

    Stjornmalin 11. nóvember, 2025
  • Pistill

    Aðlögun að spillingu ESB?

    Stjornmalin 10. nóvember, 2025

Pistill

Hlutleysi veitir enga vörn

Stjornmalin 17. mars, 2025

Fyrir margt löngu er ljóst orðið að hlutleysisstefnan, sem Svíþjóð og Finnland fylgdu allavega í orði kveðnu unz ríkin tvö gengu í NATO, veitir alls…

Lesa meira Hlutleysi veitir enga vörn
Pistill

Ríkisábyrgð á 1.490 milljarða króna?

Stjornmalin 16. mars, 2025

Tryggð innlán í fjármálastofnunum á Íslandi námu 1.490 milljörðum króna um síðustu áramót samkvæmt upplýsingum frá Tryggingasjóði vegna fjármálafyrirtækja (TVF) sem nemur um þriðjungi vergrar…

Lesa meira Ríkisábyrgð á 1.490 milljarða króna?
Pistill

Hafa þrýst á Evrópuríkin árum saman

Stjornmalin 16. mars, 2025

Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa skorað á önnur aðildarríki NATO að stórauka fjárframlög til varnarmála til þess að efla varnarbandalagið í ljósi vaxandi ógnar frá Rússlandi.…

Lesa meira Hafa þrýst á Evrópuríkin árum saman
Pistill

Hefur ekki heyrt um þorskastríðin

Stjornmalin 15. mars, 2025

Mjög langur vegur er frá því að óhugsandi hafi verið áður að eitt aðildarríki NATO hefði í hótunum við annað eins og Dagur B. Eggertsson,…

Lesa meira Hefur ekki heyrt um þorskastríðin
Pistill

Hefði líklega orðið stærri sigur

Stjornmalin 14. mars, 2025

Margt bendir til þess að sigur Guðrúnar Hafsteinsdóttur í formannskjörinu í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi hans í byrjun þessa mánaðar hefði orðið talsvert stærri hefði fundurinn…

Lesa meira Hefði líklega orðið stærri sigur
Pistill

Vantraust á allt dómskerfi landsins

Stjornmalin 14. mars, 2025

„Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum,“ sagði Ásthildur Lóa Þórsdóttir, menntamálaráðherra og þingmaður Flokks fólksins, eftir að hún og…

Lesa meira Vantraust á allt dómskerfi landsins
Pistill

Var ríkisstjórn Churchills þá umboðslaus?

Stjornmalin 13. mars, 2025

Haustið 1935 fóru fram þingkosningar í Bretlandi þar sem Íhaldsflokkurinn hlaut meirihluta atkvæða. Til stóð að næstu kosningar færu fram árið 1940 sem varð þó…

Lesa meira Var ríkisstjórn Churchills þá umboðslaus?
Pistill

Var niðurstaða ráðuneytisins sjálfs

Stjornmalin 13. mars, 2025

Hér að neðan fer umsögn sem undirritaður sendi utanríkismálanefnd Alþingis að ósk nefndarinnar um frumvarp utanríkisráðherra til breytinga á lögum um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35).…

Lesa meira Var niðurstaða ráðuneytisins sjálfs
Pistill

Hegða sér eins og ofdekraðir unglingar

Stjornmalin 13. mars, 2025

Með því að standa ekki við skuldbindingar sínar um að verja fjármagni sem nemur tilteknu hlutfalli af landsframleiðslu til varnarmála sinna undanfarna áratugi hafa evrópsk…

Lesa meira Hegða sér eins og ofdekraðir unglingar
Pistill

Ríkisstyrkir í einkafélag Gunnars Smára?

Stjornmalin 12. mars, 2025

For­seti Roða, ungliðadeildar Sósí­al­ista­flokks­ins, Karl Héðinn Kristjáns­son, hef­ur ákveðið að segja sig úr kosn­inga­stjórn flokks­ins í mót­mæla­skyni við framgöngu forystu hans sem hann segir hunza…

Lesa meira Ríkisstyrkir í einkafélag Gunnars Smára?

Posts pagination

Previous page Page 1 … Page 31 Page 32 Page 33 … Page 49 Next page
Helztu pistlar

Krónan úthlutar ekki byggingalóðum

Við þekkjum fullyrðingar um það að háir vextir og mikil verðbólga sé óhjákvæmilegur fylgifiskur krónunnar vegna þess að hún sé smár sjálfstæður gjaldmiðill. Hins vegar eru það einungis fullyrðingar. Þeim fylgir sjaldnast einhver röstuðningur og aldrei rök sem standast nánari skoðun. Nýleg dæmi um þetta eru greinar Dags B. Eggertssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, og Guðbrands Einarssonar, þingmanns Viðreisnar, á Vísi.



Þorgerður sparkar í Samfylkinguna

Megn óánægju Viðreisnar með það að forysta Samfylkingarinnar hafi ekki beitt sér í umræðunni um Evrópusambandið er nú komin með afgerandi hætti upp á yfirborðið en til þessa hefur hún aðallega birzt í persónulegum samtölum eins og fjallað hefur verið um á Stjórnmálin.is.



Hafa einfaldlega ekki verið birtar

Við höfum ekki séð niðurstöður skoðanakannana um Evrópusambandið birtar hér á landi síðan síðasta vor. Það er þó ekki vegna þess að slíkar kannanir hafi ekki verið gerðar heldur vegna þess að niðurstöður þeirra hafa einfaldlega ekki verið gerðar opinberar. Að minnsta kosti þrjár kannanir um sambandið hafa verið gerðar síðan án þess að niðurstöðurnar hafi verið birtar. Þær hafa allar borið þess merki að hafa verið gerðar fyrir aðila hlynnta inngöngu í Evrópusambandið.


  • Forsíða
  • Pistlar
  • Hlaðvarp
  • Myndskeið
  • Spurt & svarað
  • Stjórnmálin.is
  • English
Stjórnmálin.is | Designed by: Theme Freesia | WordPress | © Copyright All right reserved