Haft er eftir Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, á mbl.is að hann hafi ekki ákveðið hvort hann muni áfram gefa kost á sér sem…
Lesa meira Hættir Bjarni sem formaður á næsta ári?Author: Stjornmalin
Felur ekki í sér pólitíska stefnubreytingu
„Hvort sem fólki líkar það betur eða verr þá eru hvalveiðar heimilar á Íslandi lögum samkvæmt. Því verður ekki breytt nema með því að breyta…
Lesa meira Felur ekki í sér pólitíska stefnubreytingu„Hin kalda og rökrétta niðurstaða“
„Deilur um Evrópu yrðu erfiðar og tímafrekar, betra að einbeita sér að heilbrigðis-, velferðar- og húsnæðismálum þar sem skórinn kreppir verulega. Háleit markmið eru góð,…
Lesa meira „Hin kalda og rökrétta niðurstaða“„Ég þóttist bara ekki vera það“
Fyrir þingkosningarnar sendi Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, fyrirspurn á flokkana þar sem spurt var nokkurra spurninga varðandi afstöðu þeirra til Evrópumálanna. Þar á meðal hvort þeir…
Lesa meira „Ég þóttist bara ekki vera það“Minnst langtímaatvinnuleysi á Íslandi
Miðað við tölur frá Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, var langtímaatvinnuleysi minnst á Íslandi á árinu 2023 þegar horft er til hlutfalls langtímaatvinnulausra af heildarvinnuafli viðkomandi lands.…
Lesa meira Minnst langtímaatvinnuleysi á ÍslandiSvandís vanmat Sjálfstæðisflokkinn
Formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, Svandís Svavarsdóttir, vanmat greinilega þá megnu óánægju sem til staðar var á meðal sjálfstæðismanna með stjórnarsamstarfið við flokk hennar. Hún…
Lesa meira Svandís vanmat SjálfstæðisflokkinnTil hamingju með fullveldisdaginn
Hundrað og sex ár eru liðin frá því að Ísland varð frjálst og fullvalda ríki í konungssambandi við Danmörku. Rúmum aldarfjórðungi síðar, 17. júní 1944,…
Lesa meira Til hamingju með fullveldisdaginn