Deilan snerist um vinnubrögðin
Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, og oddviti hans í Suðurkjördæmi, lýsti því yfir í gær að hún hefði ekki tekið þátt í málþófinu gegn frumvarpi…
Markmið samrunaþróunarinnar innan Evrópusambandsins allt frá upphafi hefur verið að til yrði að lokum sambandsríki. Til að mynda kom þannig fram í Schuman-ávarpinu svonefnda árið 1950, sem…
Lesa meira Vilja ekki tala um sambandsríkið„Þetta er algerlega galið,“ sagði Eyjólfur Ármannsson, þingmður Flokks fólksins og nýr samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, á Útvarpi Sögu 12. september síðastliðinn. Tilefnið var frumvarp sem…
Lesa meira „Þetta er algerlega galið“Taldar eru vaxandi líkur á því að minnihlutastjórn Frjálslynda flokksins í Kanada undir forystu Justins Trudeau forsætisráðherra hrökklist frá völdum fjótlega eftir áramótin en hún…
Lesa meira Vaxandi þrýstingur á Trudeau að segja af sérFróðlegt hefur verið að fylgjast með viðbrögðum hérlendra Evrópusambandssinna við þeirri stefnu nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins að halda þjóðaratkvæðagreiðslu á kjörtímabilinu um…
Lesa meira Harðir Evrópusambandssinnar ósáttir„Kolefnisjafni maður er þetta eini valkosturinn fyrir einhvern eins og mig sem ferðast um heiminn til þess að sigra í þessari baráttu,“ sagði John Kerry, fyrrverandi…
Lesa meira „Ég get ekki siglt yfir hafið“Hótanir Donalds Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, um að hækka verulega tolla á innfluttar vörur til landsins hafa fyrst og fremst beinzt að mörgum af stærstu…
Lesa meira Vörn gegn tollum Trumps?Kæru lesendur og landsmenn allir. Ég óska ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Með miklum þökkum fyrir lesturinn á árinu eða öllu heldur í…
Lesa meira Gleðileg jól og þakkir fyrir lesturinn!Haft var eftir Eyjólfi Ármannssyni, þingmanni Flokks fólksins og nýjum samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, á Vísir.is í gær að hann ætlaði að greiða atkvæði með fyrirhuguðu…
Lesa meira Hyggst samþykkja stjórnarskrárbrot